Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
Samfylkingin og Evrópusambandiđ.
Mánudagur, 1. desember 2008
Ţađ hefur veriđ ótrúlegt ađ fylgjast međ hamagangi flokksmanna SF, á tímum erfiđleika í íslensku ţjóđfélagi ţess efnis ađ reyna ađ róa ađ ţví öllum árum ađ bera út bođskap um ađild ađ Esb, svona til ţess ađ draga athyglina frá ţví ađ flokkurinn er í ríkisstjórn.
Allt skal vera ţví ađ kenna ađ viđ höfum ekki gengiđ í Esb áđur en fjármálafáriđ dundi yfir og eina leiđin út úr ţví er einnig Esb, ađ áliti Samfylkingarinnar.
Án allrar gagnrýnii á hiđ evrópska regluverk fjármálaumhverfis, sem Samfylkingin samţykkti međ ríkisstjórnarţáttöku, og varđ ţó til ţess ađ íslenskar fjármálastofnanir gátu vaxiđ svo og svo mikiđ umfram ţjóđarframleiđslu međ starfssemi í Esb landslaginu.
Samfylkingin vill leiđa ţjóđina inn í eitt mesta hafta og kvađakerfi sem um getur í formi reglugerđaflóđs sem samţykkt er í Brussel og ţessi flokkur talar fyrir ásamt ţví ađ afsala okkur yfirráđum og sjálfstćđi yfir eigin auđlindum viđ óbreytta fiskveiđistefnu sambandsins.
Flokkur sem talar fyrir ađild ađ Esb án ţess ađ hafa svo mikiđ sem myndađ sér skođun á fiskveiđistjórnunarkerfinu hér á landi frá stofnun og óheilbrigđum framgangi ţess í áratugi, er ótrúverđugur fulltrúi allra landsmanna, ţví miđur.
kv.gmaria.
Faglegir hagfrćđingar eđa pólítískir ?
Mánudagur, 1. desember 2008
Frćđimenn í hagfrćđi hafa undanfariđ veriđ nćr daglegir gestir í fjölmiđlum, ţar sem allir hafa viđrađ sínar skođanir á ţví sem ţarf ađ gera en fćstir alveg sammála, ţótt um sé ađ rćđa sömu frćđigrein, hvađ svo sem veldur.
Ţađ eitt hefur ekki beinlínis veriđ til ţess ađ almenningur gerđi sér betri grein fyrir ástandi mála, heldur ţvert á móti ađ mínu mati.
Ţađ er eins međ hagfrćđinga og ađra frćđimenn ađ ţeim hćttir til ţess ađ blanda sér í stjórnmál í stađ ţess ađ gera grein fyrir máli sínu á hlutlćgum forsendum hvívetna, ţađ skal ţó tekiđ fram ađ ţar falla ekki allir í ţann pytt.
Ađild ađ Evrópusamabandinu er ađeins á stefnuskrá eins stjórnmálaflokks af fimm er sitja á Alţingi, enn sem komiđ er.
kv.gmaria.
Höft eđa Evrópusambandiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |