Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Hvers vegna voru skattleysismörkin fryst á sínum tíma ?

Frysting skattleysismarka er einhver sá mesti skandall sem um getur í tíđ núverandi ríkisstjórnar, og ţađ sorglegasta er ađ verkalýđshreyfing ţessa lands dansađi međ. Hvers vegna ? Hefur einhver íhugađ ţađ eđa útskýrt hvađ olli slíku skattaoffari gegn láglaunafólki í landinu, međan skattar á fyrirtćki og fjármagnseigendur voru ađeins einn tíundi af skattprósentu á laun undir eitt hundrađ ţúsund krónum á mánuđi. Getur ţađ veriđ ađ ţau hin sömu mörk hafi ţurft ađ frysta vegna ţess ađ afar stór hópur fólks var á svo lágum launatöxtum ađ eina leiđin til ţess ađ ná sköttum hafi veriđ ađ frysta skattleysismörkin ? Afleiđing ţessara ađgerđa er gjá milli ríkra og fátćkra á Íslandi.

kv.gmaria.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband