Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
Sunnudagur, 2. desember 2007
Á stundum skammast ég mín fyrir ađ vera ţáttakandi í umhverfi bloggheima, ţar sem menn blađra og ţvađra um hörmulega atburđi en hafa ekki vit á ţví ađ ţegja, ţegar viđeigandi er.
Hver veit ekki ađ fjölmiđlar hafa fariđ fram úr sjálfum sér í umfjöllun um ýmis mál, og ţađ er OKKAR ađ leggja siđferđilegt mat á hvort viđ fréttir eru ţađ viđkvćmar ađ best vćri ađ sleppa ţví ađ rćđa máliđ.
Sú er ţetta rítar ţekkir mál sem ţessi af eigin raun og er ein fárra sem hafa mátt ţurft taka ţví ađ fá tilkynningu um andlát mjög náins ćttingja úr fjölmiđlum og ţađ situr í manni, ţví megiđ ţiđ trúa.
Hef hins vegar eftir ţađ lagt mín lóđ á vogarskálar ţess efnis ađ fjölmiđlar vandi sig viđ frásagnir af slíku.
Bloggheimur er opinber vefur sem allir geta lesiđ og ég segi, hugsum áđur en viđ skrifum.
kv.gmaria.
Spaugstofumenn voru góđir í kvöld.
Sunnudagur, 2. desember 2007
Ţađ er langt síđan ég hefi fengiđ eins mikiđ hláturskast yfir atriđi í Spaugstofunni og atriđinu um stjórnarandstćđing á nóttunni ţar sem Örn lék Össur međ tilţrifum. Snilld, snilld, snilld.. en heilinn var jú viđfangsefni ţáttarins alveg stórskemmtileg efnistök. Til hamingju Spaugstofumenn.
kv.gmaria.
" Ungum er ţađ allra best ađ óttast Guđ sinn herra... "
Laugardagur, 1. desember 2007
" ţeim mun vizkan veitast mest og virđing aldrei ţverra." Heilrćđavísurnar standast tímans tönn en menn ţykjast allt í einu hafa uppgötvađ einhverja ađra tegund af sannleika undir formerkjum " breyttra tíma " .
Gengur samtíminn út á ţađ breyta nógu mikiđ og nógu oft svo enginn hendi reiđur á ţeim hinum sömu breytingum ?
Í ljósi ţess skyldi einhvern furđa ađ ringulreiđ eftirfylgni almenns siđgćđis kynni ađ fylgja međ í ţeim hinum sama breytingaáráttupakka ?
Spyr sá sem ekki veit og ţó.
kv.gmaria.
Minni karla.
Laugardagur, 1. desember 2007
Set hér inn smá óđ um minni karla sem ég fór međ á jólahlađborđi okkar Frjálslyndra í gćrkveldi.
Karlmenn, já karlmenn,
hafa gegnum aldirnar,
Haft flest tögl og
halgldirnar.
Róiđ lífsins björg í bú,
bćtt í haginn ţjóđar.
Ráđin undir rifi hverju,
rćtt ţeir hafa sín á milli.
Tekist á í orustum,
Marga hildi háđ.
Barist var um ágćti
og kanski líka kvenkosti,
Stundum part af landsvćđi,
en núna er ţađ atkvćđi.
Međ viti var ţar vopnum
hent á hauga.
Okkur finnst ţeir ágćtir,
elsku bestu karlarnir.
sem boriđ höfum brjóstum okkar á.
Kćrleikshátiđ jólanna,
er hjómiđ eitt án karlanna,
Heiđra ber međ hangikjöti alla.
Guđrún María.