Hefur Standard og Poors, reiknađ út " draumaskattlagningu" ríkisstjórnar í atvinnuleysi.

Ţađ er alltaf fínt ađ stemma tölur af á blađi en önnur saga, hvort ţćr hinar sömu tölur koma til međ ađ verđa ţćr sömu og stefnt var af í afstemmingunni.

Ţađ atriđi ađ reyna ađ skattleggja ţjóđ í vanda, til ţess ađ byggja upp eitt samfélag, er arfavitlausasta ađferđafrćđi sem um getur, og ég get ekki séđ ađ slíkt gangi upp.

Umsvif hins opinbera hér á landi eru úr öllu samrćmi viđ fjölda ţeirra er greiđa skatta í ţjónustuna og svo hefur veriđ í mörg herrans ár.

Ađ sjá matsfyrirtćki í Bretlandi meta gefa einkunnir í ţessu sambandi til handa ríkissjóđi hér á landi vegna aukinna skuldabyrđa, er í besta falli hjákátlegt.

kv.Guđrún María.


mbl.is Lánshćfishorfum breytt í stöđugar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband