Hvers vegna í ósköpunum skortir samkeppnislögin heimild um að skipta upp fyrirtækjum ?

Það væri mjög fróðlegt að vita hvort endurskoðun samkeppnislaga sé í gangi, varðandi það atriði að hafa heimild fyrir hendi í þeim hinum sömu lögum um að skipta upp fyrirtækjum.

Ég sé það kemur fram að í þessari frétt frá Samkeppnisstofnun að heimild til þess arna skorti í lögum og verður það vægast sagt að teljast sérkennilegt með tilliti til þess að þróa eigi eðlilegan markað og markaðsforsendur hér á landi.

kv.Guðrún María.


mbl.is Til hagsbóta að bankar afskrifi skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband