Eftirfylgni laga hér á landi og lagasetning.

Alls konar atriđi eru leidd í lög frá Alţingi, og ef eitthvađ er höfum viđ allt of mikiđ flóđ af alls konar lögum er rekast hvert á annars horn, án ţess ţó ađ slíkt marki í heild ramma sem nauđsynlegur er ţví sífelldar breytingar á ţeim hinum sömu lögum eru árlegt fyrirbćri.

Framkvćmd laga er síđan annar kapítuli ţar sem lög kveđa oft á um alls konar möguleika til ţess ađ setja reglugerđir og heimildir hér og ţar um hitt og ţetta.

Međ öđrum orđum málamiđlanatilhneigingin viđ lagasetningu hefur náđ nýjum hćđum á undanförnum áratugum hér á landi, ţar sem lođiđ orđaval hefur gert túklun afar víđtćka.

Í stađ ţess ađ hiđ háa Alţingi hafi ígrundađ ţau lög sem sett hafa veriđ og framkvćmd ţeirra af sjálfsdáđum hafa hinir ýmsu hagsmunaađilar hér og ţar veriđ ţeir ađilar sem komiđ hafa ađ tillögum um breytingar til baka um sett lög og ţingmenn hafa hlaupiđ eftir eins og ég fć best séđ.

Ţetta hefur ekki veriđ til ţess falliđ ađ auka virđingu löggjafans ađ mínu viti, nema síđur sé.

Mun nćr vćri ađ taka eitt ţing í ţađ ađ skođa gildandi lög og framkvćmd ţeirra, og taka úr notkun lög og samrćma viđ önnur gildandi lög um sama efni og minnka flókindi og verkefni dómstóla hvers konar eđli máls samkvćmt.

Allt ţetta tilstand kostar nefnilega fjármuni og ein lagabreyting getur orsakađ svo og svo miklar kröfur hér og ţar um hitt og ţetta af hálfu einhvers í garđ annars, á einhvern veginn, sem telur sig hafa misst spón úr aski sínum, vegna ţessa.

Hvers konar réttarbćtur sem menn telja sig ná fram međ ţví ađ leiđa hitt eđa ţetta í lög sem engin eftirfylgni er viđ, í framkvćmd mála eru ólög.

međ lögum skal land byggja en ólögum eyđa.

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband