Afar fróðlegt, hvað kostar maurasamstarf ríkisstjórnarinnar ?

Tveir vinnuhópar á launum virðast eiga að vinna í því að finna framtíðarhugmyndir sóknaráætlunar, grunngilda Íslendinga, að loknum maurafundi í Laugardalshöllinni.

Mér leikur hugur á að vita hvort fólkið á fundinum vissi að sú hin sama vinna yrði samvinna við ríkisstjórnina sem nú situr ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Stjórnvöld í samstarf við Mauraþúfuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Þú veist Guðrún að þessi ríkisstjórn byggist í grunninn á erlendum toga!
Hvers vegna ætti hún þá að pæla í hvernig íslenzkt  hjarta slær og pælir í
framtíðinni nú í dag?

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 21.11.2009 kl. 01:08

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Guðmundur.

Sýndarmennskan hefur engin takmörk.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 21.11.2009 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband