Nefndir og ráð á vegum landbúnaðar og sjávarútvegsráðuneytis VG.
Mánudagur, 16. nóvember 2009
Það lá við að ég félli í yfirlið við þennan lestur.
"Nefnd til að endurskoða rg. 638/1997 um bólusetningu sauðfjár og geitfjár til varnar garnaveiki
Nefnd um stefnumótun í samræmi við lög um landshlutaverkefni í skógrækt
Nefnd um umsjón aðgerða vegna rekstrarvanda loðdýraræktarinnar
Ráðgefandi hópur um veiðiráðgjöf og nýtingu sjávarauðlinda og ástand í lífríki sjávar
Starfshópur til að vinna að áætlun um hvernig staðið verði að eflingu kornræktar á Íslandi
Úrskurðarnefnd vegna álagningar gjalds af ólöglegum sjávarafla
Verkefnastjórn vegna öryggis útflutningstekna sem starfar til aðstoðar MATÍS ohf.
Verkefnisstjórn til að auka nýtingu og verðmæti í silungsveiði á Íslandi
er þetta allt nauðsynlegt ?
kv.Guðrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er þetta ekki einmitt í anda Sovétríkjanna sálugu Guðrún? Þá þarf það
ekki að koma svo mikið á óvart!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 16.11.2009 kl. 21:18
hahaha þetta er bráðfyndið. Það vantar skemmtinefnd sýnist mér. Kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 16.11.2009 kl. 23:16
Sæl.
Já jafnvel sumarexem í hrossum, halelúja......
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 17.11.2009 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.