Nefndir og ráð á vegum landbúnaðar og sjávarútvegsráðuneytis VG.

Það lá við að ég félli í yfirlið við þennan lestur.

"

Dýralæknaráð

Erfðanefnd landbúnaðarins

Faghópur sérfræðinga um rannsókn á íslenska kúastofninum

Fiskræktarsjóður

Fisksjúkdómanefnd

Fjareftirlitsnefndin

Framkvæmdanefnd búvörusamninga

Málskotsnefnd

Markanefnd

Matsnefnd um lax- og silungsveiði

Nefnd sem leggur mat á þá áhættu sem nautgripum á Íslandi er búin vegna þeirrar garnaveiki sem er í landinu.

Nefnd til að endurskoða rg. 638/1997 um bólusetningu sauðfjár og geitfjár til varnar garnaveiki

Nefnd til að gera tillögur með hvaða hætti tryggt verði að við uppgjör aflahlutar sé ekki tekið tillit til kaupa á aflaheimildum

Nefnd um Landnýtingu

Nefnd um markaðssetningu íslenska hestsins erlendis

Nefnd um stefnumótun í samræmi við lög um landshlutaverkefni í skógrækt

Nefnd um umsjón aðgerða vegna rekstrarvanda loðdýraræktarinnar

Nefnd um úthlutun þróunarfjárframlags til hrossaræktarinnar

Ráðgefandi hópur um veiðiráðgjöf og nýtingu sjávarauðlinda og ástand í lífríki sjávar

Ráðgjafanefnd Hafrannsóknastofnunarinnar

Ráðgjafanefnd um heimavinnslu og sölu landbúnaðarafurða

Ráðgjafanefnd um málefni er snerta útflutning hrossa

Ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara

Samráðshópur um kræklingarækt

Samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila í sjávarútvegi

Samráðsnefnd um framkvæmd laga um lax- og silungsveiði

Starfsfræðslunefnd

Starfshópur til að vinna að áætlun um hvernig staðið verði að eflingu kornræktar á Íslandi

Starfshópur til þess að endurskoða lög um fiskveiðistjórnun

Starfshópur um aðgerðir vegna afnáms útflutningsálags

Starfshópur um dragnótaveiðar í Skagafirði

Starfshópur um eflingu svínaræktar

Starfshópur um eftirlit með búrekstri og tengdri starfsemi

Starfshópur um nýtingu lífræns úrgangs.

Starfshópur um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða

Stjórn AVS - rannsóknasjóðs

Stjórn Bjargráðasjóðs

Stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins

Stjórn Hafrannsóknarstofnunarinnar

Stjórn Hagþjónustu landbúnaðarins

Stjórn Héraðs- og Austurlandsskóga

Stjórn MATÍS ohf.

Stjórn Norðurlandsskóga

Stjórn rekstarfélags Matvælaseturs Háskólans á Akureyri

Stjórn sjávarútvegshúss

Stjórn Skjólskóga á Vestfjörðum

Stjórn Suðurlandsskóga

Stjórn Veiðimálastofnunar

Stjórn verkefnasjóðs sjávarútvegsins

Stjórn Vesturlandsskóga

Ullarmatsnefnd

Umgengnisnefnd um auðlindir sjávar

Úrskurðarnefnd sjómanna og útgerðarmanna

Úrskurðarnefnd um greiðslumark o.fl.

Úrskurðarnefnd um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu

Úrskurðarnefnd vegna álagningar gjalds af ólöglegum sjávarafla

Úttektarnefnd skv. ábúðarlögum

Verðlagsnefnd búvara

Verkefnastjórn um rekstur skólaskips

Verkefnastjórn vegna öryggis útflutningstekna sem starfar til aðstoðar MATÍS ohf.

Verkefnisstjórn átaks um sumarexem í hrossum

Verkefnisstjórn til að auka nýtingu og verðmæti í silungsveiði á Íslandi

Vinnuhópur til að endurskoða jarða- og ábúðarlög

Vinnuhópur um makrílveiðar

Yfirmatsnefnd skv. ábúðarlögum "

er þetta allt nauðsynlegt ?

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Er þetta ekki einmitt í anda Sovétríkjanna sálugu Guðrún? Þá þarf það
ekki að koma svo mikið á óvart!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 16.11.2009 kl. 21:18

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

hahaha þetta er bráðfyndið. Það vantar skemmtinefnd sýnist mér. Kveðja Kolla. 

Kolbrún Stefánsdóttir, 16.11.2009 kl. 23:16

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl.

Já jafnvel sumarexem í hrossum, halelúja......

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 17.11.2009 kl. 01:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband