Ónýtt regluverk um fjármálaumhverfi á ábyrgđ stjórnmálamanna í Evrópu allri.

Frelsi er ekkert frelsi, nema ţess finnist mörk, ţví innan marka frelsisins fáum viđ notiđ ţess.

Ţegar mörk, ţ.e lög og reglugerđir um fjármálaumhverfi leyfa áhćttusama starfssemi međ fjármuni almennings, ţá hlýtur eitthvađ ađ vera ađ ţví hinu sama regluverki, alveg sama hver bjó ţađ til.

Stjórnmálamenn sem kjörnir eru setja lög, og ábyrgđin er ţeirra varđandi ónýtt regluverk í ţessu efni, regluverk sem er jafn ónýtt ţótt innleitt sé hér sem EES reglugerđ, sem kollegar í Evrópu hafa sođiđ saman.

Viđskipta og fjármálalíf í einu landi sem fćddi hlutabréfamarkađ allt í einu, er loftbólupeningar urđu til í sjávarútvegi á einni nóttu, allt undir formerkjum hins mikla frelsis án marka, setti af stađ ćvintýralegasta nautaat sem um getur.

Og eftir sátum viđ Íslendingar međ einokunarfyrirtćki, sem stangađ höfđu undir sig allt er nöfnum tjáir ađ nefna í formi tveggja viđskiptablokka mestmegnis hér á landi.

Og auđvitađ endađi allt ćvintýriđ á könnu skattgreiđenda ađ lokum rétt eins og ýmislegt annađ gegnum tíđina.

Stjórnmálamenn á ađ skylda til ađ skođa áhrif eigin lagasetningar frá upphafi til enda á hverjum tíma, hvar í flokkum sem standa.

Ekki vćri úr vegi ađ ţeir hinir sömu myndu undirgangast próftöku í ţvi efni.

kv.Guđrún Maria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Alveg sammála Guđrún!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.11.2009 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband