Aðför að tjáningarfrelsinu ?

Það verður afar fróðlegt að fylgjast með þessari frumvarpsgerð, en yfirlýsingar ráðherra þess efnis að skoða eigi hvernig er hægt að fylgjast með ritstjórnarlegu sjálfstæði vekja óhjákvæmilega spurningar um hvort sjálft tjáningarfrelsið kunni að vera í hættu.

Það er þó sérstakt að stjórnvöld virðast ekki treysta sér til þess að boða það að tekið verði á eignarhaldi fjölmiðla meðferðis í frumvarpinu og slíkt skal í nefnd, en almenningi ekki boðið að gefa álit sítt á því hinu sama.

Með öðrum orðum, almenningur má ekki hafa skoðun á eignarhaldinu að virðist.

kv.Guðrún María.


mbl.is Nýtt fjölmiðlafrumvarp kynnt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Enn og aftur 100% sammála Guðrún!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 22.10.2009 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband