Ađför ađ tjáningarfrelsinu ?

Ţađ verđur afar fróđlegt ađ fylgjast međ ţessari frumvarpsgerđ, en yfirlýsingar ráđherra ţess efnis ađ skođa eigi hvernig er hćgt ađ fylgjast međ ritstjórnarlegu sjálfstćđi vekja óhjákvćmilega spurningar um hvort sjálft tjáningarfrelsiđ kunni ađ vera í hćttu.

Ţađ er ţó sérstakt ađ stjórnvöld virđast ekki treysta sér til ţess ađ bođa ţađ ađ tekiđ verđi á eignarhaldi fjölmiđla međferđis í frumvarpinu og slíkt skal í nefnd, en almenningi ekki bođiđ ađ gefa álit sítt á ţví hinu sama.

Međ öđrum orđum, almenningur má ekki hafa skođun á eignarhaldinu ađ virđist.

kv.Guđrún María.


mbl.is Nýtt fjölmiđlafrumvarp kynnt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Enn og aftur 100% sammála Guđrún!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.10.2009 kl. 00:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband