Alţingi vanvirt af ríkisstjórn Samfylkingar og VG, umbođslaus stjórnvöld....

Ţađ er varla ađ mađur trúi ţví sem mađur les hér ţess efnis ađ stjórnvöld hafi fallist á ađ fyrirvörum ţeim sem fulltrúar á Alţingi hafa samţykkt í icesavemálinu, eftir vinnu heilt sumar, hafi ríkisstjórnin hent á brott og samţykkt eitthvađ annađ til handa öđrum ţjóđum án ađkomu fulltrúa ţjóđarinnar ađ málinu.

Svo er komiđ ađ mál ţetta skyldi á ţessum tímapunkti leggja í dóm ţjóđar allrar, ţar sem stjórnvöld virđast hafa taliđ sig geta samiđ um hvađeina er varđar álögur á komandi kynslóđir hér á landi, varđandi mál einkabanka međ starfssemi erlendis, ţar sem eftirlitsstofnanir brugđust allar.

Fyrir ţađ fyrsta geta íslensk stjórnvöld ekki fallist á breytingar á lögum frá Alţingi áđur en ţćr hinar sömu eiga sér stađ, og í annan stađ er mál ţetta allt í slíku öngţveiti ađ tími er kominn til ađ leggja ţađ í dóm ţjóđar, og forseti lýđveldisins getur séđ til ţess ađ beita slíku valdi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Icesave-fyrirvörum breytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Björn Guđjónsson

ţađ voru gerđar athugasemdir viđ ţrjú atriđi viđ lögin fra Alţingi.Ţađ var mjög eđlilegt ţví ţau voru gölluđ.Steingrímur hefur höfuđ og herđar yfir alla stjórnmálamenn landsins.ţessi Bjarni Benediktsson ćtti ađ hćtta bullinu sýnu, hann veit ţađ ađ sjálfstćđismenn stofnuđu til ţessa skuldar međ samţykki sýnu.

Árni Björn Guđjónsson, 18.10.2009 kl. 09:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband