Skringilegt tilstand ađ hefja illdeilur.

Ég lít svo á ađ ţegar svo er komiđ ,ađ einhvers konar umfjöllun um meintar ásakanir af ţvi tagi sem viđkomandi hefur orđiđ fyrir og komist hefur í hámćli, er slíkt ţví miđur til ţess falliđ ađ kasta rýrđ á kirkjunnar ţjóna í heild.

Svo virđist sem viđkomandi geri sér ekki grein fyrir ţví og kjósi nú ađ kasta stríđshanska varđandi ţá ákvörđun biskups ađ fćra hann til í starfi.

Ađ safna liđi međ borgarafundi minnir óneitanlega á eiginhagsmunabaráttu af stjórnmálalegum toga, sem EKKI ćtti ađ vera á ferđ innan Ţjóđkirkjunnar.

Geti prestar ţjóđkirkjunnar ekki unađ ákvörđun biskups, ćttu ţeir hinir sömu ađ víkja úr starfi og geta ţar međ stofnađ sér trúfélag ţess vegna.

Kirkjunnar ţjónar hvoru tveggja ţurfa og verđa ađ ganga á undan međ góđu fordćmi og ég geri ţá kröfu ađ um ţá hina sömu ríki sátt, og ţađ atriđi ađ safna liđi til sérhagsmuna, í ţessu sambandi er eitthvađ sem ég get ekki tekiđ undir.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hörđ gagnrýni á biskupinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband