"Máninn hátt á himni skín, hrímfölur og grár...."

" Lif og tími líđur, og liđiđ er nú ár, bregđum blysum á loft , bleika lýsum grund. Glottir tungl og hrím viđ hrönn og hratt flýgur stund. "

Ég sakna ţess hver áramót ađ heyra varla í útvarpi sem heitiđ geti kveđskap ţann sem mér finnst tilheyra ţessum tíma ţar sem dulúđ áraskipta og álfatrúin eru ríkjandi í ţáttur. " Nú er glatt í hverjum hól, hátt nú allir kveđi, hinztu nótt um heilög jól, höldum álfagleđi . Fagurt er rökkriđ, viđ ramman vćttasöng, syngjum dátt og dönsum, ţví nóttin er svo löng. "  Mörg önnur kvćđi mćtti nefna í ţessu sambandi en ţađ atriđi ađ viđhalda menningu byggist ekki hvađ síst á ţví ađ heyra megi hljóma sem slíka sem víđast á öldum ljósvakans. Rímnakveđskapurinn á margt skylt viđ rappiđ sem er túlkun og tjáning líkamans í takti hljóma. Hljóđfćrin eru síđan umgjörđ til viđbótar en kvćđin eru gull í fjársjóđi menningar.

Ţessi árstími á fullt af gulli í sjóđum bara ţarf ađ leita ţađ uppi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband