Gengur ekki upp Steingrímur.

Ţađ atriđi ađ reyna ađ stoppa upp gífurlegan fjárlagahalla í talnaleik međ ofurálögum sem lama hvoru tveggja heimili og fyrirtćki, gengur einfaldlega ekki upp, ţađ getur hver mađur sagt sér.

Án ţess ađ úrrćđi hafi litiđ dagsins ljós um niđurfćrslu lána.

Án ţess ađ eitthvađ hafi litiđ dagsins ljós sem heitir atvinnusköpun.

Án ţess ađ lokiđ sé uppgjöri á efnahagshruni eins samfélags.

Gengur ekki Steingrímur.

 

kv.Guđrún María.


mbl.is Miklar skattahćkkanir í farvatninu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr, sammála- dćmiđ gengur ekki upp!!  Í Bandaríkjunum ţegar krísan skall á, tóku stjórnvöld á ţađ ráđ ađ lćkka skatta svo ađ fólk hefđi meiri pening á milli handanna, eyddi meiru og skapađi ţar af leiđandi störf. Skattahćkkanir og nýir skattar ganga ekki upp fyrir almenning.

Kannski verđur til vatnsskattur, loftskattur, barnaskattur eđa lifiskattur! Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig skatta ţeir ćtla ađ búa til.

Inga (IP-tala skráđ) 21.9.2009 kl. 00:27

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ţar fyrir utan, hvernig á ađ borga Icesave eftir sjö ár ef fjárlögin ganga ekki upp núna?

Villi Asgeirsson, 21.9.2009 kl. 07:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband