Gengur ekki upp Steingrímur.

Það atriði að reyna að stoppa upp gífurlegan fjárlagahalla í talnaleik með ofurálögum sem lama hvoru tveggja heimili og fyrirtæki, gengur einfaldlega ekki upp, það getur hver maður sagt sér.

Án þess að úrræði hafi litið dagsins ljós um niðurfærslu lána.

Án þess að eitthvað hafi litið dagsins ljós sem heitir atvinnusköpun.

Án þess að lokið sé uppgjöri á efnahagshruni eins samfélags.

Gengur ekki Steingrímur.

 

kv.Guðrún María.


mbl.is Miklar skattahækkanir í farvatninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr, sammála- dæmið gengur ekki upp!!  Í Bandaríkjunum þegar krísan skall á, tóku stjórnvöld á það ráð að lækka skatta svo að fólk hefði meiri pening á milli handanna, eyddi meiru og skapaði þar af leiðandi störf. Skattahækkanir og nýir skattar ganga ekki upp fyrir almenning.

Kannski verður til vatnsskattur, loftskattur, barnaskattur eða lifiskattur! Það verður fróðlegt að sjá hvernig skatta þeir ætla að búa til.

Inga (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 00:27

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Þar fyrir utan, hvernig á að borga Icesave eftir sjö ár ef fjárlögin ganga ekki upp núna?

Villi Asgeirsson, 21.9.2009 kl. 07:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband