Enn ein bullunefndin um þessi mál, hvar er karlfrelsið ?

Væntanlega þýðir þessi nefndaskipan aukin útgjöld ríkisins við laun vegna nefndastarfa og í þessu tilviki til handa ráðherrum í ríkisstjórn.

Hvað skyldu vera margar nefndir og ráð um jafnréttismál að störfum í landinu nú þegar ?

Duga þær ekki ?

úr fréttinni. 

" Nefndinni er ætlað að fylgja eftir markmiðum ríkisstjórnarinnar um aukna áherslu á baráttu fyrir mannréttindum og kvenfrelsi og veita málaflokki jafnréttismála aukið vægi innan stjórnkerfisins. "

Er kvenfrelsi ofar karlfrelsi og ef svo er hvar er þá jafnréttið ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Ráðherranefnd um jafnréttismál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jafnrétti sumra kvenna er ekki jafnrétti, heldur forréttindi. Kvenfrelsi (hvað svo sem það orð merkir í raun og veru, þegar konur eru helst í því að banna öðrum konum að gera hitt og þetta) ætti ekki að vera til í jafnréttissamfélagi.

Skorrdal (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 02:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband