Og Davíđ dró fram smjörstykkiđ, ár smjörsins ?

Agnar ögn af smjéri eins konar klípa varđ tilefni smásögu Davíđs Oddsonar um pólítiska baráttu hér á landi, og ađferđir í ţví sambandi. Alveg frá ţvi ađ viđtal ţetta viđ hann birtist hafa menn keppst hver um annan ţveran ađ smyrja frásagnir međ klípum af smjéri án ţess ţó ađ rćđa um ţađ hvort réttara sé ađ segja smjér eđa smjör. Davíđ hefur varla getađ látiđ nokkuđ frá sér fara nema annar hver mađur vćri međ orđ hans á vörunum nokkuđ lengi, einkum ţó pólítiskir andstćđingar og alveg hreint hefur ţađ veriđ stórfyndiđ ađ fylgjast međ ţvi hvar og hvenćr menn ákveđa ađ taka fram smjöriđ í tíma og ótíma. Upprifjun Kastljóssins í kvöld sýndi einmitt fram á ţađ ađ bara nú nýlega var fyrrverandi borgarstjóraefni Samfylkingar einmitt međ smjöriđ međ sér í viđtali viđ Björn Inga.

Áfram međ smjöriđ og hver veit nema ţađ verđi notađ í kosningabaráttu á nćsta ári.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Laufey Einarsdóttir

Fábćrt, ţađ má segja smér samkvćmt orđabókinni, áfram međ klípuna ...!

Gaman ađ slá á létta strengi líka.

Sigríđur Laufey Einarsdóttir, 28.12.2006 kl. 10:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband