Viđ borgum enn hćrri skatta og fáum ađ greiđa ţjónustugjöld í viđbót, eđa hvađ ?

Ţegar skattaka af hinum almenna launamanni er međ ţví móti í " meintu góđćri " ađ fáir skilja í hvađ allir ţessir fjármunir fara međ viđbótarkostnađi allra handa er greiđa skal í formi gjalda í ţjónustu samfélagsins, hvernig mun dćmi ţá líta út í kreppuástandi ?

Jú viđ höfum fengiđ smjörţefinn af ţví Íslendingar er núverandi stjórnarflokkar hófu sitt starf á vordögum ţar sem fyrsta verkiđ var ađ hćkka skatta á landsmenn, ţar sem stöđug innkoma var fyrir hendi, s.s. bensín, tóbak og áfengi, skođun af ökutćkjum, bifreiđagjöld , ríkisstjórnarútvarpsgjald, osfrv......

Var kanski búiđ ađ leiđrétta skattleysismörkin, međ tilliti til verđlagsţróunar ?

Var atvinnuleysi og lćkkandi kaupmáttur launa tekinn međ í útreikninga ţessara skattahćkkana, varđandi mögulega innkomu hins opinbera í ţví efni ?

Getur ţađ veriđ ađ afnema hefđi átt verđtryggingu og víxlverkun launa og verđlags áđur en skattahćkkanir kćmu til skođunar í atvinnuleysi  og samdrćtti eftir hrun ?

Ef til vill, en forgangsröđun ríkisstjórnarflokkanna varđandi mál frá upphafi valdasetu ţeirra hinna sömu, virđast hafa miđast viđ tvö atriđi.

Í fyrsta lagi ađ halda umsvifum hins opinbera á sama ţenslustiginu og ríkti í hinu " meinta góđćri " og í öđru lagi ađ bjarga fjármálafyritćkjum líkt og ţar yxu peningar á trjánum sjálfkrafa áfram, án nokkurra annara ađgerđa, en ađ koma saman tölum á blađi millum fjármagnseigenda, ţar sem skipt var um kjólföt, annađ ekki.

Ríkisstjórnin er vinstri stjórn jafnađarmanna allra handa.

kv.Guđrún María.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband