Afnám verðtryggingar er forsenda trúverðugleika á íslenzku krónuna.

Verðtrygging fjárskuldbindinga er eins og rússnesk rúlletta, sem sjálfkrafa veldur því að eitt hagkerfi á sér ekki viðreisnar von með slíkt fyrirkomulag í farteskinu.

Það er með ólíkindum að ráðandi aðilar við stjórnvölinn skuli ekki enn hafa eygt sýn að það hið sama.

kv.Guðrún María.


mbl.is Vantrú á krónunni skýrir helst hve veik hún er
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Makrílveiðar myndu styrkja krónuna.

Sigurður Þórðarson, 23.8.2009 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband