Nú reynir á skynsemi ráðamanna við stjórnvölinn, um markaðsbrask með orkufyrirtæki eða ekki.

Ég vona að ráðamenn taki í taumana í Reykjavík og landsstjórninni og sjái til þess að halda eignaraðild orkufyrirtækja hér innanlands, þannig að fjármálabraskarar nái ekki eignarhaldi á orkufyrirtækjum í almenningsþjónustu hér á landi.

Er Magma Energi nýtt nafn á Geysir Green Energi eða hluti af því hinu sama ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Tilboð Magma framlengt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver er munurinn á íslenskum eða erlendum bröskurum. Mér sýnist margur íslendingurinn hafa verið iðinn við að senda "hagnað" úr landi.

Við höfum enga tryggingu fyrir því að íslendingar haldi hagnaði í landinu.

þorir (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 09:50

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Mín skoðun er sú að við Íslendingar skulum halda fyrirtækjum í orkugeiranum í innlendu eignarhaldi.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 22.8.2009 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband