Vissi Umhverfisstofnun ekki um verkefnið ?

Maður veltir því fyrir sér eftir að hafa lesið þessa frétt hvort Umhverfisstofnun hafi ekki haft inni á borði hjá sér áætlun um þetta verkefni, því ef ekki, þá er hlutverk þeirrar hinnar sömu stofnunnar og aðkoma hennar að málum, afar sérstök.

Getur verið að landbúnaðarráðuneytið hafi leyft verkefnið en samtenging Umhverfisstofnunar og landbúnaðarráðuneytis sé ekki til staðar ?

spyr sá sem ekki veit.

kv.Guðrún María.


mbl.is Brýnt að ganga frá tilraunasvæði ORF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband