Kjörnum þingmönnum BER að vinna að sáttum, þeir voru kosnir af þjóðinni.

Í upphafi skyldi endir skoða og atkvæðagreiðsla um ESB, þar sem þrír þingmenn tóku ekki þátt en sá fjórði greiddi atkvæði með, virtist upphaf allra handa yfirlýsinga þess hins sama um svik gagnvart hinum þremur.

Mín skoðun er sú að þingmönnum BERI að ná sátt svo fremi sem það er í mannlegu valdi, en forsenda þess hlýtur að vera sú að allir mæti á þingflokksfundi til að ræða saman.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Margrét kalli til varamann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband