Hlustar félagsmálaráđherra Samfylkingarinnar á fólkiđ í landinu ?

Eldri borgarar á Suđurlandi hafa skorađ á ríkisstjórnina ađ draga skerđingar ţćr sem tóku gildi 1.júli til baka, og í raun ćtti ţađ ađ vera fyrsta verk félagsmálaráđherra ađ rćđa ţessi mál í ríkisstjórn viđ fyrsta tćkifćri.

hér er hluti úr fréttinni.

"

Kjaranefnd félags eldri borgara á Selfossi telur ađ ţessi fyrirheit hafa brostiđ, međ ađgerđum ţeim sem komu til framkvćmda 1. júlí.
Viđ tökum undir ţćr kröfur, sem koma fram í grein Grétars Snćs Hjartarsonar í MBL 6. ágúst ađ ríkisstjórnin dragi ţegar í stađ til baka ţćr skerđingar sem urđu  á kjörum öryrkja og aldrađra, er tóku gildi 1. júlí s.l. međ breytingu á lögum um almannatryggingar.


Viđ álítum ađ lífeyrir aldrađra og öryrkja sé sambćrilegur taxtalaunum opinberra starfsmanna,  en fjármálaráđherra hefur sagt ađ ekki verđi hreyft viđ ţeim. Einnig er ţađ krafa okkar ađ lífeyrir öryrkja og aldrađra verđi  hćkkađur frá og međ 1. júlí til samrćmis viđ hćkkanir hjá launţegum ASÍ og BSRB.“

Ţessi krafa er réttmćt og eđlileg.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja breytinguna burt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held ađ ţessir ráđherra sé siđblindur.  Ţegar allir héldu ađ veriđ ađ leita ađ sökudólgum bankahrunsins, fer hann ađ leita ađ glćpamönnum í hópi atvinnulausra og öryrkja.  Hann telur ţađ mikiđ sanngirnismál ađ kostađur viđ endurreisn bankakerfisins fari fram međ ţeim hćtti ađ skuldir fólks verđi hćkkađar svo ađ ţeir sem skulda mest borga mest í hruninu.  Hann berst fyrir persónuvernd og vill koma á nafnlausum innhringingum í stjórnarstofnanir svo embćttismenn fái afsökun til ađ fylgjast međ fólki a la Statsi í Austur-Ţýskalandi.  Ég er ósköp feginn ađ hafa aldrei hitt ţennan mann.

Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 9.8.2009 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband