Siđrof varđ til hér á landi.

Ég var ađ hlusta á Vilhjálm Bjarnason formann Samtaka fjárfesta í ágćtu viđtali viđ Höskuld á Útvarpi Sögu, fyrir nokkru ţar sem hann rćddi um ţađ atriđi ađ " SIĐROF " hefđi orđiđ til hér á landi, ţar sem menn voru allt í einu farnir ađ láta sér ţađ lynda ađ gjá milli hópa eins ţjóđfélags í launum vćri eđlilegt atriđi.

Ţađ sem mér fannst vanta viđ ţćr útskýringar Vilhjálms sem ţarna komu fram ţess efnis ađ ţetta siđrof hefđi orđiđ til í bönkunum međ ofurlaunasamningum, er ţađ atriđi á ţar á undan kom til forsenda ţess hins arna sem lá og liggur enn í ţví atriđi ađ Alţingi Íslendinga heimilađi framsal og leigu á óveiddum fiski úr sjó, sem jafngilti ađ minu viti peningaprentun áriđ 1991-1992.

Í raun og veru umsnerist allt ţjóđfélagiđ eftir ţessa gjörđ í formi laga, um ţá hina miklu peningaumsýslu sem ţessu fylgdi og stétt eftir stétt heimtađi laun til samrćmis.

Međ öđrum orđum undirrót ţess siđrofs sem varđ til er ţví ađ ađalatvinnuvegur ţjóđarinnar sjávarútvegur var gerđur ađ markađsbraski, ţar sem loftbólupeningar flćddu inn í fjármálastofnanir.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband