Til hvers eru menn kosnir á Alþingi Íslendinga ?

Það er að sjálfsögðu þingmanna að mynda sér skoðun á því hvað er eðlilegt og hvað ekki eðlilegt, til þess eru þeir hinir sömu kjörnir á þing og varla er þess að vænta að utanaðkomandi aðilar sem álitsgjafar gefi þingmönnum formúlu að endanlegri niðurstöðu.

 

 úr fréttinni.

"Aðspurður hvort hún hafi breytt afstöðu nefndarmanna segist Guðbjartur gera ráð fyrir að hver hafi sína  skoðun á álitinu og niðurstöðu þess.

„Það er mjög mikilvægt, eins og kemur fram í álitinu að við höfum lánstraust á alþjóðamörkuðum. Ég tel eina af forsendunum fyrir því vera að við afgreiðum Icesave málið en ekki eru allir sammála því. Menn meta svona skýrslur með mismunandi hætti.“ "

Þessi svör nefndarformannsins eru því miður loðin og bera vott um þá tækifærismennsku sem ég hefi gagnrýnt hans flokk fyrir lengi.

kv.Guðrún María.


mbl.is Gefur engin endanleg svör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband