Tæp 70 % þjóðarinnar vildu fá að greiða atkvæði um HVORT sótt yrði um aðild að Evrópusambandinu.

Það sem hér kemur fram í könnun þessari er nákvæmlega samkvæmt því sem ég tel að sé raunin, og ljóst að stjórnvöld hafa troðið umsókn að Esb, gegnum þingið í andstöðu við  drjugan meirihluta þjóðarinnar.

 úr fréttinni.

" Fram kemur að ef þeim sem völdu svarið „hvorki né“, er sleppt úr niðurstöðunni, vilji 67,6% aðspurðra fá þjóðaratkvæðagreiðslum um það hvort "Ísland eiga að sækja um aðild að Evrópusambandinu" en 32,4% eru ekki hlynnt þjóðaratkvæðagreiðslunni. "

Almenningur kaus flokk VG til valda sökum þess að þeir gáfu sig út fyrir andstöðu við aðild, en annað kom í ljós, við atkvæðagreiðslu á þingi hjá hluta flokksins.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fleiri andvígir aðild að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband