Ţjóđhátíđ Vestmannaeyja er sér kapítuli í frelsi einnar ţjóđar.
Mánudagur, 3. ágúst 2009
Ţađ atriđi ađ Vestmanneyingar skyldu taka upp á ţví ađ halda eigin ţjóđhátíđ vegna ţess ţeir komust ekki til lands á sínum tíma er sérstakt í ţjóđarsögunni, og til seinni tíma litiđ er ţađ einnig sérstakt ađ ţessi sérstaka ţjóđhátíđ er orđin vinsćlasta hátíđ landsmanna á faraldsfćti ţessa helgi.
Árni Johnsen er ađ vissu leyti gosögn sem hluti af ţessari hátíđ nú til dags, en áđur var ţađ Ási í
Bć, sem áđur var brekkuusöngskórstjóri međ gítarinn.
Vestmanneyingar eru sérstakt fólk međ einstakan dugnađ og baráttuvilja af bardaga viđ náttúruöfllin til lífsbjargar úr söltum sć, gegnum tíđ og tíma, en sú hin sama barátta hefur haldiđ lífi i okkar ţjóđ viđ sjósókn.
Bjartsýnin sem einkennir Eyjamenn ţar sem vonin um hiđ góđa er ofar öđru mćtti einkenna ţjóđlífiđ meira en veriđ hefur á fasta landinu.
Frá ţví ég man eftir mér hefur ţjóđhátíđ í Eyjum veriđ kapítuli af mínu lífi , ţví pabbi var ungur mađur til sjós í Eyjum hjá ömmu sem ţar lifđi sína tíđ mest alla, eins og afi sem einnig bjó og starfađi í Eyjum en auđvitađ fór ég á ţjóđhátíđ fyrir og eftir gos, eins og mínir jafnaldrar af Suđurlandinu.
Mér til mikillar ánćgju er nú fariđ ađ útvarpa Brekkusöngnum á ţjóđhátíđ , síđari ár, ţar sem má upplifa stemmingu í Dalnum viđ fjöldasöng.
kv.Guđrún María.
13 ţúsund manna kór | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Árni stóđ sig vel í kvöld .Ađ fá ađ upplifa annađ eins og í Herjólfsdal í kvöld eru forréttindi.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 3.8.2009 kl. 01:20
Já Ragna , ţví trúi ég vel, og ég nýt ţess ađ fá ađ heyra í útvarpi.
kv.Guđrún Maria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 3.8.2009 kl. 02:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.