" Sannleikurinn mun gera yður frjálsan "

Hvers vegna skyldi það vera að stjórnvöld hér á landi geti ekki virt niðustöðu Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, varðandi það að greiða tveimur sjómönnum bætur vegna þess að þeim hinum sömu var hamlað aðgöngu að atvinnu við sjósókn í eigin landi ?

Jú það er vegna þess að þá fyrst færi þjóðin algerlega á hausinn því þar væri skapað fordæmi til þess að greiða flest öllum öðrum sem í sömu stöðu hafa verið vegna afleiðinga kvótakerfis sjávarútvegs, sömu greiðslur vegna tjóns til aðgöngu að atvinnu.

Þeir eru margir of margir, það er sannleikur þessa máls sem menn horfast ekki í augu við nú fremur en endranær.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband