Telji íslensk stjórnvöld fráleitt að tengja Icesave og Esb, eru þau sambandslaus við almenning í landinu.

Stundum mætti halda að ráðamenn væru sambandslausir við sjálfa sig svo ekki sé minnst á þjóðina.

Hver og einn einasti maður sér það í hendi sér að aðildarumsókn að Esb áður en samningar um Icesave voru afgreiddir kalllaði á slík viðbrögð þjóða erlendis, og því ekki nokkur skapaður hlutur fráleitur í því efni.

Alveg sama hve oft utanríkisráðherra hefur samband erlendis, ekki var það opinber fréttatilkynning frá ráðuneytinu að virtist svo landsmenn hefðu getað séð hvernig þau hin sömu formlegu samskipti væru, enda ekki um gegnsæar stjórnvaldsaðgerðir að ræða.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Hafði samband bæði við Breta og Hollendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband