Vinstri Grænir slíti stjórnarsamstarfinu, og standi vörð um hagsmuni þjóðarinnar.

Ég hygg að það eina rétta sem Vinstri hreyfingin Grænt framboð getur gert nú er það að slíta núverandi stjórnarsamstarfi við Samfylkinguna, í ljósi þess að samstarfsflokkurinn er nú þegar vanhæfur til frekari þáttöku um samninga vegna einhliða áhorfs á aðild að Evrópusambandi sem upphaf og endi allra gjörninga.

Það er enda nokkuð ljóst að samningur sá sem lagður hefur verið fyrir mun að öllum líkindum ekki , fá meirihluta í þinginu og eins gott fyrir land og þjóð að taka alla aðra flokka en Samfylkingu að stjórn landsins við þær aðstæður að hótanir frá öðrum þjóðum taki nú að berast þar sem blandað er saman aðildarumsókn að Esb og Icesavesamningum.

kv.Guðrún María.


mbl.is „Erfitt en verður að leysast"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband