Ríkissjónvarpið og Evrópusambandið.

Fyrst núna þegar búið er að troða aðildarumsókn að Esb, gegn um þingið, hefur sjónvarpið fræðslu um Evrópusambandið, hví ekki fyrr ?

Þátturinn Siflur Egils hefur verið upptekinn við að fá jámenn Evrópuaðildar til sín um nokkuð langan tíma, en enginn fræðsluþáttur hefur verið á dagskrá aðeins menn að viðra skoðanir sínar og oftast jámenn og nægir þar að nefna Þráinn Bertelsson og Benedikt Jóhannesson.

Mjög sérstakt.

kv.Guðrún María.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband