Sápuópera í bođi Samfylkingarinnar viđ stjórnvölinn.

Datt einhverjum í hug ađ ţađ vćri rétt forgangsröđun ađ afgreiđa ESB ađild á undan Icesavesamningnum, til ţess eins ađ fá slíka sápuóperu í gang ?

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ vita hvađa utanríkisráđherra vill láta hafa eftir sér varđandi ţetta, hann er alla jafna ekki orđlaus en ţessi frétt virđist ekki frá honum komin.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ţrýst á Íslendinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband