Íslenzkir stjórnmálamenn reyna ađ flýja ábyrgđ eigin mistaka međ inngöngu í ESB.

Getur ţađ veriđ ađ fyrrum ráđherrar síns tíma hér á landi í ţáverandi ríkisstjórn landsins, sem báđir voru gerđir ađ sendiherrum á erlendri grund, séu helstu baráttumenn fyrir inngöngu í Evrópusambandiđ ?

Báđir tveir, ţeir Jón Baldvin Hannibalsson og Ţorsteinn Pálsson róa ţar saman á báti.

Ábyrgđ Ţorsteins sem sjávarútvegsráđherra var innleiđing framsals og leigu međ óveiddan fisk úr sjó sem var upphaf ađ loftbólućvintýri hins meinta íslenska fjármálamarkađar.

Á ţví hinu sama bar Jón Baldvin einnig sína ábyrgđ.

Ţorsteinn tók svo til viđ ritsjórn Fréttablađsins ţar sem viđhaldiđ var stöđugum Evrópusambandsáróđri öllum stundum undir formerkjum fríblađs á hinum " frjálsa markađi " markađi sem auđvitađ var enginn, og einokun matvćlafyrirtćkjarisa sem einnig á nćr helming fjölmiđla í landinu dansađi ţar undir.

Samfylkingin var markađsflokkur frá upphafi , hćgra megin viđ Sjálfstćđisflokkinn, ţar sem fjölmiđlamáliđ var prófsteinn á tilraunir stjórnvalda til ađ koma böndum á íslenskan markađ.

Ţar náđu fjölmiđlar ađ láta flesta stjórnmálaflokka dansa eins og kúreka kring um máliđ sem atlögu gegn tjáningarfrelsi, og forsetinn blandađi sér í máliđ, engum til hagsbóta nema síđur vćri, utan ţá sem stađiđ höfđu vörđ um markađsskilyrđi ţess hins sama eins heilbrigđ og ţau nú voru.

Sápufrođustjórnmál eru nafniđ sem til er yfir ađferđir sem ţessar ţar sem allir hafa dansađ međ án ţess ađ spyrja nauđsynlegra spurninga á réttum tíma og stađ .

Ekki hvađ síst ţegar möguleiki er ađ sleppa frá ţví ađ axla ábyrgđ mistaka af pólítískum toga sem kostađ hafa ţjóđina mikiđ.

kv.Guđrún Maria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Guđrún.

"Möguleiki ađ sleppa" Ţau eru ótal dćmin ţannig og auđvitađ hugsa ţeir allir svona en ţjóđ veit og mun vita meira, ţá er komiđ ađ ţví . Hvađ eru stjórnvöld tilbúin ađ gera í málinu. Kveđja.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 19.7.2009 kl. 06:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband