Fyrrverandi formaður Samfylkingar viðurkennir samtengingu Esb umsóknar og Icesave málsins.

Að vissu leyti er þetta rétt hjá fyrrum formanni Samfylkingar Ingibjörgu Sólrúnu , varðandi það að Evrópusambandið skuli ekki koma beint sem ein heild að málum aðildarþjóða sambandsins, um fjármálaskuldbindingar.

Hns vegar gefur þetta til kynna samtengingu hamagangs stjórnvalda til þess að troða aðildarumsókn í gegn um þingið að virðist með það að markmiði að milda sambandið með hinum Alílenzka undirlægjuhætti, sem ef til vill er ekki eins gjaldgengt í Evrópu og hér.

kv.Guðrún María.


mbl.is Hefði viljað stærri pólitískan samning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband