Stjórnsýslan og ákvarđanataka hér á landi.

Hvers konar stjórnendur hvar sem eru viđ stjórnvölinn í embćttismannakerfi ríkisins, ţurfa ađ taka ţćr ákvarđanir sem ţarf ađ taka eins fljótt og auđiđ er, en sá aldagamli vani ađ afgreiđa mál illa og seint hefur veriđ viđtekin venja hér á landi, ţví miđur.

Stjórnsýslu og upplýsingalög voru afar mikilvćg lagasetning ađ mínu viti en hins vegar skortir á um viđurlög varđandi ţađ atriđi ađ hiđ opinbera fari ekki ađ ţeim hinum sömu lögum.

Virkni eins ţjóđfélags hefur međ ţađ ađ gera hver eftirfylgni ákvarđana er, hvarvetna á hverjum tíma og ţađ gildir ađ sjálfsögđu gagnvart alţingi og ráđamönnum viđ stjórnvölinn ađ fyrirbyggja hvers konar annmarka viđ lagasetningu og reglugerđir.

Gamli fjórflokkurinn hefur veriđ duglegur ađ trođa sínum mönnum ađ hvar sem er viđ ríkisstjórnarskipti en hinn gamli valdapýramídi fjórflokksins er barn síns tíma ţví krafa almennings um árangursstjórnun mun verđa enn hćrri en áđur á komandi timum.

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband