Hvernig vćri ţađ ađ kjörnir alţingismenn fćru ađ mynda sér skođun sjálfir án sérfrćđinga til ađ semja lög ?

Alţingismenn eru kosnir til ţess ađ stjórna og ţar međ taliđ ađ mynda sér skođun á málum og búa til lagaumgjörđ eins samfélags. 

Hversu mikiđ mark taka kjörnir alţingsismenn á utanađkomandi áliti allra handa sérfrćđinga hér og ţar í ráđuneytum, úr atvinnulífinu, af lögspekingum osfrv. ?

Mín skođun er sú ađ meira og minna sé ţađ ţví miđur orđiđ hluti af starfi stjórnmálamanna á ţingi ađ skýla sér bak viđ skođanir allra handa sérfrćđiađila til ţess ađ móta afstöđu til mála.

Međ ţví móti ţurfa ţeir sjálfir ekki ađ bera nema litla sem enga ábyrgđ á ákvarđanatöku ađ eigin mati.

Fjarlćgđ alţingismanna frá framkvćmd mála ađ lokinni lagasetningu er alger og haf og himinn milli ţess sem menn virđast hafa vitund um í samfélaginu og ţess sem menn telja ađ ţeir hafi áorkađ til bóta.

Ţar ţarf sannarlega ađ snúa viđ blađinu og draga menn til ábyrgđar á eigin greiddum atkvćđum um mál öll sem og af ákvörđunum viđ stjórn eins samfélags, til hins verra eđa betra hverju sinni.

kv.Guđrún María.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband