Gott framtak, til hamingju, baráttan gegn fíkniefnum í samfélaginu er stöđug.

Hin fjölmörgu félagslegu og heilbrigđislegu vandamál af völdum af völdum fíkninefnaneyslu ásamt öllum ţeim kostnađi sem dómsmálayfirvöld, mega međtaka á hverju ári er of stór ţáttur í okkar samfélagi.

Ţví til viđbótar kemur andleg ţjáning ađstandenda ţeirra sem ánetjast fíkniefnum og endalaus barátta fjölskyldna viđ ţennan vágest ţar sem fíkill í fjölskyldu kann ađ setja allt fjölskyldulíf í uppnám, meira og minna.

Ţá sögu ţekkir sú er ţetta rítar af báráttu sem slíkri sem ađstandandi en eins sérkennilegt og ţađ nú er er okkar kerfisfyrirkomulag hvoru tveggja á félags og heilbrigđissviđi illa samhćft til ţess ađ taka á ţessu vandamáli af alvöru á frumstigum, ţ.e. ţegar börn eiga í hlut, ţví miđur.

Sömu sögu er hins vegar ekki ađ segja um dómsmálayfirvöld og lögreglu sem eiga heiđur skiliđ ađ nćr öllu leyti í ţessari baráttu.

Blessuđ sé minning ţeirra sem kvatt hafa ţetta jarđlíf og ég vona ađ ţetta átak skili vitund og viđhorfi til almennings gagnvart fíkniefnum.

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is Ég verđ ekki fíkill
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband