Um daginn og veginn.

Ađ rćkta kćrleikann međal manna verđur aldrei of oft kveđin vísa.

Allt of oft ganga menn ósáttir burt jafnvel út af smćstu deilum sem engu máli skipta en hćgt er ađ gera veđur út af.

Ţađ er nefnilega afar auđvelt ađ viđhalda deilum og erjum ef vilji er til stađar um smáatriđin hvers konar, međan heildarmyndin er ekki í sjónmáli.

Viđ getum tamiđ okkur viđhorf svo mikiđ er víst, og ţađ hiđ sama viđhorf hefur međ ţađ ađ gera hvernig viđ bregđumst viđ gagnvart sjónarmiđum annarra.

Hver hefur leyfi til ţess ađ vera ósammála öđrum en ţótt menn séu ósammála ţá er allt spurning um hvort viđfangsefniđ krefst niđurstöđu og ţá er ađ leita fleiri ráđa ef svo ber undir.

Ţótt menn séu ósammála ţarf ţađ ekki ađ ţýđa ađ ţeir séu óvinir, fjarri ţví.

Kćrleikurinn á sér engin takmörk og eitt fallegt orđ til samferđamanna , bros og hlýja gefur af sér til baka í réttu magni sem til er sáđ.

kv.Guđrún María.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband