HVAR voru hinir gagnrýnu fjölmiđlar í landinu, hver er hlutur ţeirra í " útrásarćvintýramennskunni " ?
Miđvikudagur, 24. júní 2009
Voru fjölmiđlarnir uppteknir af ţví ađ segja frá hlutabréfavísitölugengi hvers dags, eđa voru ţeir međ gagnrýna umfjöllun um ţróun markađshyggju á sviđi fjármála ?
Raunin er sú ađ fjölmiđlarnar voru uppteknir af frásögnum af hinu endalausa góđćri sem dásamađ var enda á milli alla daga og útrásarvíkingar bađađir sviđsljósinu sem bjargvćttir og góđmenni.
Hugmyndir um fjölmiđlalagasetningu ţar sem reynt var ađ leiđa í lög takmörkun á eignarhaldi fékk afar skringilegan málatilbúnađ ekki hvađ síst međ ađstođ fjölmiđlanna sjálfra sem fóru offari gegn ţví hinu sama eins sjálfsagt og slíkt var á ţeim tima.
Afar fáir sáu í gegn um ţann hamagang allan sem ađ hluta til var Hrunadans hinna nýríku peningaafla hins meinta frelsis landsmanna sem hafđi snúist í helsi einokunar en fćrt var í búning takmörkunar á tjáningarfrelsi eins hjákátlegt og ţađ nú var.
Gagnrýn umfjöllun var ekki fyrir hendi heldur lofgjörđ og dásömun á viđvarandi ástandi meira og minna, og allar úrtöluraddir fengu ekki inni međ gagnrýni.
Helmingur fjölmiđlamarkađar var enda í eigu stjórnvalda, og hinn helmingur í eigu ráđandi markađsađila á fleiri en einu sviđi á íslenskum markađi ásamt umsvifum erlendis.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.