Svíar og Danir gera sér grein fyrir aulahćtti íslenskra ráđamanna í málinu.

Ađ Íslendingar einir taki ţađ ađ sér ađ bjarga andliti ESB varđandi reglugerđaformúlur um viđskiptaumhverfi sem voru ónýtar eđa virkuđu ekki, varđandi starfssemi banka og tryggingar, er einfaldlega út úr kú.

Ţađ er ţví ekki góđri lukku ađ stýra ađ stjórnmálaflokkur sem haft hefur ađild ađ Esb, á  stefnuskránni ráđi ferđ í ríksstjórn ţegar ákvarđanir um slíkt eru uppi.

Undirlćgjuháttur stjórnvalda er alger, ţví ađ sjálfsögđu hefđi átt ađ láta reyna á mál ţetta međ lögformlegum hćtti, áđur en menn hyggjast senda ţjóđinni reikninginn.

Annađ er óásćttanlegt.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Lausn Icesave ekki forsenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband