Evrópuáherslur Samfylkingar á villigötum ?

Meirihluti ţjóđarinnar er andvígur ađildarviđrćđum um Esb, eins og kemur fram í könnun ţessari og kýs ađ stjórnvöld einbeiti sér ađ málefnum heimila í landinu.

af vef Heimsýnar. 

"Ađildarviđrćđur Íslands viđ Evrópusambandiđ eru ekki taldar brýnar samkvćmt nýrri skođanakönnun Capacent Gallup. Meirihluti ţeirra sem taka afstöđu telur ađ leggja eigi litla áherslu á ađildarviđrćđur. Yfirgnćfandi meirihluti telur ađkallandi ađ leysa fjárhagsvanda heimila og fyrirtćkja.

Skođanakönnun Capacent Gallup sýnir ađ 95 prósent landsmanna telur brýnt ađ ríkisstjórnin leysi fjárhagsvanda heimilanna. Litlu lćgra hlutfall, 91,5 prósent, telur ađ ríkisstjórnin eigi ađ sinna vanda fyrirtćkja. Hins vegar telja ađeins 41,9 prósent svarenda ćskilegt ađ hefja ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ um inngöngu Íslands. Hćrra hlutfall landsmanna, eđa 44,3 prósent, telur ađ ríkisstjórnin eigi ađ leggja litla áherslu á ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ.

Heimssýn, samtök sjálfstćđissinna, fékk Capacent Gallup til ađ framkvćma könnunina. Könnunin var framkvćmd 20. - 27. maí og var netkönnun. Úrtakiđ var 1284 og svarhlutfall 65,3 prósent.

„Viđ erum sannfćrđ um ađ ríkisstjórnin er á rangri braut međ ţví ađ leggja fram ţingsályktunartillögu um ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Önnur og brýnni verkefni krefjist forgangs. Niđurstađa könnunarinnar leiđir í ljós ađ meirihluti ţjóđarinnar telur ađ litla áherslu eigi ađ leggja á ađildarumsókn. Yfirgnćfandi meirihluti vill hins vegar ađ ríkisstjórnin einbeiti sér ađ málefnum heimilanna og fyrirtćkja," segir Frosti Sigurjónsson, einn af talsmönnum Heimssýnar. "

kv.Guđrún María.


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband