Um daginn og veginn.

Hvítasunnuhelgin hefur veriđ međ frekar rólegu yfirbragđi í heildina, veđriđ yndislegt eins og best gerist ađ vori, hlýtt og kyrrt. 

Ţađ er ţó aldrei svo ađ allt sé eins og best verđur á kosiđ ađ öllu leyti og lífiđ fćrir manni í fang mis mikil verkefni viđ ađ fást á hverjum tíma ţar sem skiptast á skin og skúrir sitt á hvađ.

Ég lit svo ađ vort ţjóđfélag muni verđa hćgt ađ byggja upp úr erfiđleikum mis viturrar ákvarđanatöku, svo fremi menn séu ţess umkomnir ađ forgangsrađa ţar verkefnum, og ramma inn viđfangsefnin í ţann nauđsynlega ramma sem ţarf ađ vera til stađar.

Frelsi er ekkert frelsi nema ţess finnist mörk, ţví innan marka frelsisins, fáum viđ notiđ ţess.

Viđ höfum álpast til ţess ađ samţykkja yfir okkur alls konar meint frelsi ţar sem manni finnst hćgri höndin varla hafa vitađ hvađ sú vinstri var ađ gjöra, fyrr en ómöguleg framkvćmd ţess hins sama leit dagsins ljós.

" Frjálst framsal á óveiddum fiski, landiđ ţvert og endilangt "  var eitt stykki stjórnmálaleg mistök, ţau mestu á allri síđustu öld.

Innkoma banka á húsnćđislánamarkađ var annađ stykki af mistökum, sem menn virtust ekki ţess umkomnir ađ festa hönd á á.

" Markađssamfélag " í ţrjú hundruđ ţúsund manna samfélagi sem menn hömuđust viđ ađ dásama, var ađ sjálfsögđu eins og nýju föt keisarans, ţar sem ţessi gamla vísa Steins Steinars, á vel viđ.

" Lífiđ er eins og spila á spil,

   međ spekingslegum svip og taka í nefiđ,

   og ţótt, ţú tapir, ţađ gerir ekkert til,

   ţví ţađ var nefnilega vitlaust gefiđ. "

 

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband