Einkennileg tilviljun, eđa táknrćn skilabođ !

Svo vildi til ađ ég á ferđ milli stađa ţegar skjálftinn reiđ yfir og frétti ekki af honum fyrr en ég kom heim aftur. Hiđ sama var reyndar hjá mér fyrir ári síđan, ţá var ég á ferđ milli stađa í bíl og varđ ekki skjálfta vör.

Ég fór og skođađi veđurstofusíđuna og sá ađ ţrír stórir skjálftar höfđu riđiđ yfir ađ sjá mátti sömu mínútuna, samkvćmt töflunni.

Ţađ sem rann í gegn um huga minn var örugglega ólíkt öđrum sem upplífđu ţessa tilfinningu en ţađ var ađ nú myndu gleymast ráđstafanir ríkisstjórnar frá í gćrkveldi, sem sjá mátti í hćkkun á bensínverđi í dag, um heilar fjörutíu krónur milli daga, sagt og skrifađ.

Eigi ađ síđur er ţađ einkennilegt ađ ţessi skjálfti skuli bera upp á sama dag og Suđurlandsskjálftinn fyrir ári, spurning hvort táknmál tilverunnar tali hér sínu máli.

kv.Guđrún María.


mbl.is Skjálftinn mćldist 4,7 stig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband