Erum viđ ţess umkomin ađ endurskođa gildismat í einu samfélagi ?
Ţriđjudagur, 26. maí 2009
Okkur Íslendingum hefur ađ hluta til veriđ talin trú um ţađ ađ peningar vaxi á trjánum, ţar sem endalausar ćvintýrasögur af auđsöfnun örfárra hafa veriđ frásagnir fjölmiđlanna undanfarin ár.
Ţađ átti ađ stofna fjármálamiđstöđ á Ísland ađ mig minnir, sem yrđi öđrum ţjóđum fordćmi, kanski međ kúlúlánastarfssemi, hver veit ...
En eins snöggt og hiđ málamyndaríkidćmi heimsótti ţjóđina, hvarf ţađ á einni nóttu, og spilaborg hrundi til grunna, ţar sem sandur virtist hafa veriđ byggingarefniđ.
Á sandi byggđi heimskur mađur hús,.... syngja leikskólabörnin og auđvitađ er ţađ rétt, en spurningin er sú, hvort viđ munum ţess umkomin ađ endurskođa gildismat okkar eftir hrun ofan af stalli ?
Fyrir ári síđan var ég á ferđ í Svíţjóđ og ţar í landi sá ég ekki jeppa á ferđ á akvegum svo nokkru nćmi ţar sem ég var stödd, en all mörg ár hefi ég velt fyrir mér hinni ótrúlegu ţróun sem hér á landi hefur veriđ til stađar varđandi ökutćkjaóhóf okkar Íslendinga.
Ef til vill ekki furđa ţví tollar gerđu ţađ víst ađ verkum ađ hagkvćmt var ađ kaupa bensíneyđsluháka sem auđvitađ voru útbúnir nagladekkjum yfir vetrartímann án sérskattlagningar ţar ađ lútandi innanbćjar.
Ţar er ađeins eitt dćmi um hvađ viđ kunnum ađ ţurfa ađ endurskođa en ţau eru örugglega fleiri.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.