Um daginn og veginn.

Ţađ hefur veriđ afskaplega ánćgjulegt ađ sjá unga sem aldna utan dyra undanfarna daga, í góđviđrinu sem yljar okkur ţessa daganna.

Sjálf tók ég mig til og sópađi kóngulóarvefjum utan af svalaglugganum, en ţađ breytti litlu , kóngulóin var komin aftur nćsta dag á sama stađ, og búin ađ vefa sinn vef ađ nýju.

Ég lét ţar viđ sitja um sinn en einhvern veginn varđ mér hugsađ til ţess ađ ef til vill vćri ţetta álíka og stjórnmálaumhverfiđ ţar sem litlu máli virđist skipta hver situr viđ valdataumana, ţađ hneigist til ađ falla í sama fariđ án umbreytinga.

Annars hefi ég veriđ upptekin af ţví ađ taka ţađ eins rólega og ég get til ţess ađ koma blóđţrýstingnum í lag ađ nýju, í vinnunni og heima, eftir ađ lyfin duttu út af markađi öllum ađ óvörum, en sams konar lyf kom ekki fyrr en víku síđar.

Hlustađi annars á stefnurćđu forsćtisráđherra og jómfrúarrćđur nýrra ţingmanna í gćr og verđ ađ hrósa frćnda mínum formanni Framsóknarflokksins fyrir góđa rćđu, en einnig var nafni hans í Samfylkingunni og Ţór Saari, ásamt Ásmundi Dađa ađ ógleymdri Guđfríđi Lilju, rćđumenn kvöldsins.

Vonandi munu ţeir nýju ţingmenn sem taka sćti á Alţingi ná ţví ađ standa vaktina, sem skyldi.

 

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband