Lyfjafyrirtækin og þjónusta þeirra við hið opinbera.

Mér er það enn óskíljanlegt að sjúklingur sem hefur uppáskrifað lyf frá sínum lækni, megi þurfa að komast að því í aptótekinu að, það hið sama lyf sé ekki til, af hálfu lyfjafyrirtækisins....

Nokkrum dögum síðar skaffar fyrirtækið lyf sem var búið að taka út af markaði,  í staðinn en nota bene, það kostar nú meira en hitt lyfið sem fyrirtækið hafði selt hinu opinbera og læknar höfðu ávísað sínum sjúklingum.

Hver á að greiða mismuninn ?

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband