Hvađ skyldi stjórnarsáttmálinn verđa langur ?

Miđađ viđ ţađ hve langan tíma ţađ hefur tekiđ ađ mynda ríkisstjórn, mćtti ćtla ađ ýmislegt hafi veriđ niđurnjörvađ í stjórnarsáttmála ţann sem flokkarnir tveir hafa komiđ sér saman um.

Ţađ verđur mjög forvitnilegt ađ vita hvort ţessir tveir flokkar muni beita sér varđandi ţađ atriđi ađ koma áfram breytingum í átt ađ persónukjöri, sem og hvernig sú útfćrsla kemur til međ ađ líta út.

Vonandi fáum viđ ađ líta augum stjórnarsáttmála sem fyrst.

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Sćl, hef ekki góđa tilfinningu međ morgundaginn og útkomu nýs stjórnarsáttmála, held ađ flokkarnir tveir séu  á góđri leiđ međ ađ fara međ landiđ til fjandanns!

Guđmundur Júlíusson, 10.5.2009 kl. 00:47

2 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Ţađ averđur engin SÁTT hjá ţeim, en málamyndanir til ađ kaupa sér friđ og ráđherrastóla.

Svo hćkkar bensíniđ upp úr öllu valdi á morgun (sunnudag) sem verđur bara fyrsta aukaskattsálagningin sem ţeir setja. Nú byrjar skattar og skattar ofan á allt, matar, lúxusmatar, aukabílaskattar og aukabensínskattar. Svo koma ferđalagaskattar og gjaldekyriskaupaskattar og nefniđ ţađ, ef ţađ verđur hćgt ađ bćta viđ skatti einhvers stađar ţá verđa ţeir lagđir á landann.

En fólkiđ kaus ţetta yfir sig svo fólkiđ á ţetta bara skililđ.

Guđmundur Jónsson, 10.5.2009 kl. 01:02

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já sćlir báđir tveir.

Mér segir svo hugur um ađ búiđ sé ađ geirnegla skattlagningu í stjórnarsáttmálann.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 10.5.2009 kl. 01:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband