Hver tók ákvörđun um skođanakönnun Ríkisútvarpsins og hvađ kostađi hún ?

Alveg er ţađ hreint ótrúlegt ađ Ríkisútvarpiđ skuli standa fyrir skođanakönnun sem slíkri á sama tíma og enn hefur ekki tekist ađ koma saman ríkisstjórn í landinu, og á sama tíma rćtt er um sparnađ hins opinbera.

Hver tók ákvörđun um slíka könnun nú ?

 

"Könnunin var gerđ dagana 29. apríl til 6. maí. Í netúrtaki voru ţrettán hundruđ manns og var svarhlutfall ríflega sextíu prósent. "

kv.Guđrún María.



mbl.is 61,2% vilja ađildarviđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: smg

Hefurđu eitthvađ á móti skođannakönnunum? :) Eđa varstu ósátt viđ ţá "lýđrćđislegu" niđurstöđu sem kom úr henni?

smg, 7.5.2009 kl. 08:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband