Forgangsröđun heilbrigđismála hér á landi, langt á eftir öđrum ţjóđum.

Ég er sammála forstjóra ríkisspítalanna, varđandi ţađ atriđi ađ brýn nauđsyn er til ţess ađ forgangsrađa verkefnum í heilbrigđisţjónustu.

Ţessari  forgangsröđun hefđi fyrir löngu síđan átt ađ vera lokiđ hér á landi en raunin er sú ađ stjórnmálamenn hafa gefist upp viđ ţađ verkefni og nćgir ţar ađ nefna tilraun til ţess ađ koma á tilvísanakerfi hér á landi á sínum tíma.

Ţađ eru allt of fáir heimilislćknar á höfuđborgarsvćđinu, međan sú ţjónusta er ađ vissu leyti betri úti á landi.

Ofgnótt af sérfrćđiţjónustu er hins vegar ađ finna á höfuđborgarsvćđinu međan íbúar á landsbyggđinni njóta ţess í mun minna mćli.

Kostnađarţáttaka hins opinbera í ţessu efni er sannarlega rannsóknarefni.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is Mikilvćgt ađ forgangsrađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband