Mun Samfylkingin breyta kvótakerfinu eđa vill flokkurinn ađ Evrópusambandiđ sjái um ţađ fyrir flokkinn ?

Ákvarđanafćlni hefur einkennt íslensk stjórnmál um nokkurn tíma ţar sem heilu flokkarnir hafa ekki ţorađ ađ móta sér afstöđu í umdeildum málum svo sem málum er varđa fiskveiđistjórn viđ landiđ.

Aldrei ţessu vant varđ til stefnubreyting hjá Samfylkingunni á síđasta landsţingi ţar sem flokkurinn vildi allt í einu verulegar breytingar á kvótakerfi sjávarútvegs.

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ sjá ţađ hvort flokkurinn mun ţora ađ setja ţetta mál sem forgang stjórnarsáttmála eđa hvort á ađ skýla sér bak viđ ţađ ađ ađild ađ Esb, eigi ađ leysa mál ţetta.

kemur i ljós.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband