Lögbundin ţjónusta sveitarfélaga í landinu.

Oft hefi ég ritađ og rćtt um ţađ hve nauđsynlegt ţađ vćri ađ skilgreina ţjónustustig sveitarfélaga hér á landi, sökum ţess ađ ţar gćtir ekki ţess samrćmis sem vera skyldi og nćgir ţar ađ nefna gjaldtöku fyrir lögbođna ţjónustu svo sem leikskólagjöld.

Hvađa réttlćti er í ţví fólgiđ ađ einstakingar sem greiđa sömu skattprósentu til síns sveitarfélags, fái ekki sams konar ţjónustu alls stađar á landinu ţegar um lögbundin atriđi ţjónustu er ađ rćđa ?

Sé ţjónusta sem innheimt eru af viđbótargjöld međ mismunandi móti ţá eigum viđ ađ fá ađ vita í hverju slíkt felst.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband